#52 Hannesína Scheving
Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir
   Categories:
Hannesína er 55 ára móðir og amma sem hefur frá unga aldri þurft að hafa fyrir sínu. Hún ólst upp í mikilli óreglu, óöryggi og upplifði allt mögulegt sem börn eiga ekki að gera. Hún þróaði með sér fíkn seinna á lífsleiðinni og gerði hluti sem hún hélt hún myndi aldrei gera. Hannesína er mögnuð kona, klár, heiðarleg, jákvæð og sér hlutina út frá frábæru sjónarhorni.
