#76 Gunnar Ingi

Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categories:

Gunnar Ingi er þrítugur pabbi í bata frá fíknisjúkdómi. Hann var ungur farinn að flýja erfiðar tilfinningar. Hann segir okkur sína sögu ásamt upplifun á kerfinu í þættinum.