Eitt og annað: Danskir húsgagnaframleiðendur í bobba

Heimildin - Hlaðvörp - A podcast by Heimildin - Sundays

Danskir húsgagnaframleiðendur hafa ekki margt til að gleðjast yfir þessa dagana. Salan hefur dregist saman um tugi prósenta og betri tíð ekki í augsýn. Ungir kaupendur vilja ódýr húsgögn og notað er vinsælt.