#23 - Jólagjafir
Teboðið - A podcast by Birta Líf og Sunneva Einars - Wednesdays

Categories:
GLEÐILEGAN DESEMBER! Í þessum þætti leyfum við okkur loksins að tala um kærkomnu jólin og fyrsta málefni mánaðarins er þá aðsjálfsögðu jólagjafir! Við ræðum bestu jólagjafir sem við höfum fengið, jólagjafir sem stjörnurnar hafa fengið og ykkar uppáhalds jólagjafir. Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/