#49 - 25 ára afmæli Birtu!
Teboðið - A podcast by Birta Líf og Sunneva Einars - Wednesdays

Categories:
Birta verður 25 ára á morgun (3.mars) og í tilefni af því ræðum við um afmælisplön hjá henni, hvernig það er að verða 25 ára, hún svarar spurningum frá ykkur og síðan ræðum við ''allt'' það sem við höfum náð að gera á þessum 25 árum og hvað við eigum eftir að gera! Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/ Ísbúð Huppu - https://isbudhuppu.is/