#66 - Draugasögur part 6 x Hófí

Teboðið - A podcast by Birta Líf og Sunneva Einars - Wednesdays

Categories:

Draugavikan heldur áfram! En í þetta skiptið erum við komnar með gest með okkur! Hún Hófí vinkona okkar kom og joinaði einn draugasögu þátt með okkur! En hún var með nokkrar draugasögur sem hún vildi deila með okkur! Þátturinn er í boði: Laugar Spa - https://organicskincare.is/  Ísbúð Huppu - https://isbudhuppu.is/