Forseta frambjóðendur - Spill the tea 🫖

Teboðið - A podcast by Birta Líf og Sunneva Einars - Wednesdays

Categories:

Kæru landsmenn og Teboðs Besties 💓 Eins og við flest vitum þá liggur fyrir okkur íslendingum forsetakosningar í júní næstkomandi. Það alltaf mikilvægt að við nýtum kosningaréttinn okkar og þar sem það er gríðarlegt framboð frambjóðenda væri gott að fá að kynnast þeim á óhefðbundinn máta. Við höfum fengið gullið tækifæri til þess að fá til okkar nokkra frambjóðendur til þess að svara spurningum Teboðsins.    Hver er þinn forseti? 💅🏻