Þáttur ársins 2023

Tæknivarpið - A podcast by Taeknivarpid.is

Podcast artwork

Tæknivarpið kallar alla meðlimi út til að gera upp árið 2023 í tækni. Hvað er app árisns? Hver eru bestu tæknikaup ársins? Hver er sími ársins? Það og svo miklu meira í þætti ársins.