35.þáttur - Steríótýpur

Tveir Loðnir - A podcast by Óskar Heiðar Hansson og Kristbergur Ómar Steinarsson

Óskar er loksins kominn aftur eftir smá frí á vestfirði, Óskar og Kristbergur ræða síðan á milli sín steríótýpur, og spjalla um það.