61.þáttur - Þorrablót!

Tveir Loðnir - A podcast by Óskar Heiðar Hansson og Kristbergur Ómar Steinarsson

Það vill svo til að Þorrablót eru ekki vandamálalaus, þessvegna ákveða Tveir Loðnir að leysa öll þau vandamál sem eiga sér stað á blótunum.