Húmor í fræðum og bókmenntum

Upp á nýtt - A podcast by RÚV

Categories:

Sverrir fær til sín tvo góða gesti, þá Kristinn Helga Magnússon Schram, sem ræðir fræðilega umfjöllun um grín og glens, og Þórð Sævar Jónsson sem talar um kímni í ljóðagerð, bandaríska húmoristann Richard Brautigan og síðast en ekki síst bókina Ævintýri og líf í Kanada Endurminningar Guðjóns R. Sigurðssonar, mikla ævintýrasögu - oft meinfyndna - sem Þórður Sævar bjó til útgáfu. Umsjón: Sverrir Norland.