Peningar II

Upp á nýtt - A podcast by RÚV

Categories:

Í þættinum ræðir Snjólaug Ólafsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni, við Sverri um þær grundvallarbreytingar sem samfélagið er að ganga í gegnum hvað varðar verðmætamat okkar og skilning á umhverfi, mannauði og hagkerfi. Í seinni hluta þáttarins koma þær Aníta Rut Hilmarsdóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir úr Fortuna Invest, samstarfsverkefni þeirra og Rósu Kristinsdóttur, og ræða það markmið sitt að bæta miðlun til almennings um fjármál, fjárfestingar og allt sem snertir peninga og fjármálaheiminn. Þetta er seinni þáttur um peninga. Umsjón: Sverrir Norland.