Halla Gunnarsdóttir, Lilja Alfreðsdóttir og Eiríkur Hjálmarsson
Vikulokin - A podcast by RÚV - Saturdays

Categories:
Gestir Vikulokanna eru Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokks og fyrrverandi ráðherra og Eiríkur Hjálmarsson sjálfbærnistjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þau ræddu meðal annars fyrstu 100 daga Donalds Trump í embætti forseta Bandaríkjanna, njósnamálið, gervigreind, menntamál, vinnumarkaðinn og rafmagnsleysi á Spáni og í Portúgal. Umsjónarmaður: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson