Ingibergur Þorkelsson kennir hugræna endurforritun
Þvottahúsið - A podcast by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Categories:
Nýjasti gestur Alkasts Þvottahússins er engin annar en Ingibergur Þorkelsson dáleiðandi og skólastjóri dáleiðsluskóla Íslands. Ingibergur flutti til Edinburgh um síðustu aldamót með konu sinni og fljótlega eftir hóf hann nám í dáleiðslu. Mörgum árum seinna flutti Ingibergur svo aftur til Íslands og þá staðráðin í að halda menntun sinni áfram sem og að kenna öðrum dáleiðslu. Í kjölfarið urðu námskeið og fluttir kennarar frá öllum heimshornum á sviði dáleiðslu sem hafa svo haft mikil áhrif á In...