Zúúber Flassbakk
Zúúber Podcast - A podcast by Svali, Gassi og Sigga

Categories:
Hemmi Gunn var reglulegur gestur hjá okkur á morgnanna. Þessi fallega sá var gull af manni og hversmanns hugljúfi. Í þessu viðtali við Hemma frá árinu 2009 talar hann um hamingju og tilgang lífsins.