Aðlögun að loftslagsbreytingum - Skrifstofa loftslagsmála umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytisins

Sjálfbærni á mannamáli 🍃 - A podcast by Sjálfbærni á mannamáli

Categories:

Hvað er aðlögun að loftslagsbreytingum og af hverju þurfum við að pæla í henni? Þarf að pæla í henni á Íslandi eða bara úti í heimi? Í hverju felst aðlögunin?  Magnús Örn Agnesar Sigurðsson, sérfræðingur á skrifstofu loftslagsmála hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, mætti í hlaðvarpið og ræddi við okkur um aðlögun, hvítbók og stefnu stjórnvalda um aðlögun og hvernig við getum búið okkur undir afleiðingar loftslagsbreytinga.