Laufið - Hlaðvarp 🍃

A podcast by: Hlaðvarp Laufsins
Sjálfbærni fyrir stjórnendur á mannamáli. Hlaðvarpsþátturinn fjallar um grænar umbyltingar og breytta stjórnunarhætti sem eru að eiga sér stað í íslensku atvinnulífi og allt í kringum okkur

21 Episodes

Sjálfbærni fyrir stjórnendur á mannamáli. Hlaðvarpsþátturinn fjallar um grænar umbyltingar og breytta stjórnunarhætti sem eru að eiga sér stað í íslensku atvinnulífi og allt í kringum okkur. Við segjum frá stjórnendum sem eru að ryðja brautina og leiða fyrirtæki í áttina að sjálfbærara og vistvænna samfélagi.